Leita

Handsápa úr byggi, lavender og kóríander 300 ml

Verandi handsápa úr endurunnu byggi, mýkjandi olíum og hreinum ilmkjarnaolíum er rakagefandi og gerir húðina silkimjúka.

300 ml. 

VERANDI framleiðir húð- og hárvörur þar sem meginuppistaðan í vörunum eru hráefni sem falla til við aðra framleiðslu (aðallega landbúnað) eða er alla jafna hent. Með því spornum við gegn offramleiðslu, sóun og aukum nýtingu á afurðum sem nú þegar eru til. Verandi byggir á hugmyndafræði um hringrásarhagkerfi, minni sóun og bættri umhverfisvitund. Hráefnin eru algjörlega skaðlaus umhverfinu og líkama okkar og vinnum við því með náttúrunni ekki á móti henni.