Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

HAY RELAX BOXIÐ #2

HAY RELAX BOXIÐ #2 ER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem vilja hafa það extra notalegt. Boxið inniheldur æðislegan mjúkan waffle Baðslopp frá HAY í ljósgráum lit, Súkkulaðilakkrís frá Johan Bülow og stórt ilmkerti frá Meraki. Falleg og girnileg gjöf fyrir hvaða tilefni. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- HAY Waffle Baðslopp í ljósgráum lit. One size sem hentar flestum. Sloppurinn er  úr blönduðum bómul með vöfflu vefnaði og með tveimur vösum, belti og fallegu og afslappandi sniði. 

- Lakkrís D frá Johan Bülow (Nánar)

- Stórt Nordic Pine kerti frá Meraki (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í brúnt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).