Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heat Protectant & Styling Mist

Hitavörn frá Kitsch

Hitavörn fyrir allar hárgerðir. Verndar hárið gegn hita uppað 230 gráðum. Inniheldur argan olíu sem gefur hárinu raka.  
  • Infused with PhytoVie® Defense to protect strands from heat up to 450°F
  • Everbond™ penetrates deep into the hair to help reverse and repair damage, strengthening strands from within 
  • Packed with antioxidant-rich argan oil to help boost moisture without weighing hair down
  • Fision® EcoSil delivers a silky, high-shine effect without greasy buildup or stiffness
  • PhytoVie® Defense locks in moisture and fights frizz—so your hair stays sleek, strong, and damage-free
  • A shiny, weightless finish keeps hair feeling soft, smooth, and manageable 
  • Free of parabens, phthalates, silicones and sulfates 
  • Made in the USA, Vegan, Cruelty Free, Leaping Bunny Certified

    1. Lightly spritz onto wet or dry hair, focusing on mid-lengths to ends to protect from heat up to 450F.
    2. For wet hair: Comb through to evenly distribute the product. Proceed with blow-drying.
    3. For dry hair (using heated styling tools): Comb through to distribute evenly throughout hair. Allow the product to completely dry before styling. 

    Pro Tip: Mist your wet strands with Kitsch Moisturizing Argan Milk Leave-In Conditioner before applying for added hydration and hair nourishment. 

    Algengar spurningar

    Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

    Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

    Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

    Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

    Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.