Leita

Akkúrat

HEIMBOÐS BOXIÐ

HEIMBOÐS BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

...öll tilefni. Boxið inniheldur litla fallega pönnu á viðarplatta sem er fullkomin fyrir osta, litla tapas rétt og eftirrétti. Hún má fara inn í ofn og á grillið. Sítrónu Curd sem er æðilegt ofan á brauð eða kex og súkkulaðihúðaðan lakkrís. Skemmtileg gjöf fyrir hvaða tilefni. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Lítil panna á viðarplatta frá Holm (Nánar)

- Sítrónu Curd frá Nicholas Vahé (Nánar)

- Súkkulaðihúðaður lakkrís frá Johan Bülow (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).