Leita

Akkúrat

ÍTALSKA BOXIÐ #3

ÍTALSKA BOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem hafa gaman af mat. Boxið inniheldur vörur sem eiga það sameiginlegt að vera undir ítölskum áhrifum. Hægt er að búa til girnilegan ítalskan rétt á nokkrum mínútum með vörunum í boxinu. Vörurnar frá Nicholas Vahé eru ekki bara mjög bragðgóðar heldur eru umbúðirnar einstaklega smekklega hannaðar og gera hvert eldhús ennþá fallegra. Frábær jólagjöf, tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða afmælisgjöf. 

ATH. í boxinu er Rummo fusilli pasta í stað Tagliatelle. Sjá myndir  

BOXIÐ INNIHELDUR

- Tagliatelle frá Nicolas Vahé (Nánar)

- Tapenade frá Nicolas Vahé (Nánar)

- Parmesan, cheese and basil salt frá Nicolas Vahé (Nánar

- Viskastykki Organic Indigo frá Bitz (Nánar)

- Pestó Basil og Lemon (Nánar)

  

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er hvítur renningur. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).