Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

ÍTALSKA BOXIÐ #3

ÍTALSKA BOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem hafa gaman af mat. Boxið inniheldur vörur sem eiga það sameiginlegt að vera undir ítölskum áhrifum. Hægt er að búa til girnilegan ítalskan rétt á nokkrum mínútum með vörunum í boxinu. Vörurnar frá Nicholas Vahé eru ekki bara mjög bragðgóðar heldur eru umbúðirnar einstaklega smekklega hannaðar og gera hvert eldhús ennþá fallegra. Frábær jólagjöf, tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða afmælisgjöf. 

ATH. í boxinu er Rummo fusilli pasta í stað Tagliatelle. Sjá myndir  

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Fusilli pasta frá Olifa

- Tapenade frá Nicolas Vahé (Nánar)

- Parmesan, cheese and basil salt frá Nicolas Vahé (Nánar

- Viskastykki Organic rose frá Bitz eða viskastykki Fjara frá Ihanna 

- Grænt pestó frá Nicholas Vahé (Nánar)

  

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).