Leita

Akkúrat

ÍTALSKA BOXIÐ

ÍTALSKA BOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem hafa gaman af ítölskum mat. Vörurnar frá Olifa eru úr hágæða ítölsku hráefni. Í boxinu er hin dásamlega D.O.P. olífuolía sem bragðbætir hvern rétt. Balsamik vinegar, svartar olífur, paté úr sólþurrkuðum tómötum og spaghetti. Einnig er fallegt viskastykki frá Bitz. Boxinu fylgir Villa Antinori ítalskt rauðvín. 

Frábær jólagjöf, tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða afmælisgjöf. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- D.O.P olífuolía (Nánar)

- Balsamik Vinegar of Moderna frá Olifa (Nánar)

- Svartar olífur frá Olifa (Nánar

- Paté með sólþurrkuðum tómötum frá Olifa (Nánar)

- Viskastykki Organic frá Bitz 

- Spaghetti Rummo (Nánar)

  

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).