Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

ÍTALSKA BOXIÐ #2

ÍTALSKA BOXIÐ #2 ER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem hafa gaman af ítölskum mat. Vörurnar frá Olifa eru úr hágæða ítölsku hráefni. Í boxinu er hin dásamlega Classico olífuolía sem bragðbætir hvern rétt, svartar olífur, paté úr sólþurrkuðum tómötum og spaghetti, La Rustica tómatsósa og 2 krydd (Basil og Oregano) Boxinu fylgir Villa Antinori ítalskt rauðvín. 

Frábær jólagjöf, tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða afmælisgjöf. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Classico Ólífuolía frá Olifa

- La Rustica tómatsósa frá Olifa (Nánar)

- Svartar olífur frá Olifa (Nánar

- Paté með sólþurrkuðum tómötum frá Olifa (Nánar)

- Origano krydd frá Olifa  (Nánar)

- Basilika krydd frá Olifa (Nánar)

- Spaghetti Rummo (Nánar)

- Villa Antinori rauðvín fylgir boxinu 

  

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og svart gjafabox.

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).