Leita

KONUBOXIÐ

KONUBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR....

Allar heppnar konur! Hin fullkomna Valentínusardags eða Konudagsgjöf - eða bara gjöf fyrir þig - frá þér! Boxið inniheldur vinsælasta varagloss landsins - Lip Protector frá Clarins í ljósum lit sem hentar öllum. Einnig er að finna í boxinu konfekt frá Henry Thor, Nailberry naglalakk í litnum Candy floss og súkkulaðilakkrís frá Johan Bülow Gjöfin kemur í fallegri gjafaöskju með blómamynstri. 

 

KONUBOXIРINNIHELDUR: 

- Lip Perfector frá Clarins í lit 01

- Konfekt frá Henry Thor - 6 stk saltkaramellu

- Naglalakk frá Nailberry í litnum Candy floss

- Lakkrís D frá Johan Bülow

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu blómamynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).