VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
9.990 kr.
KONUBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR....
Allar heppnar konur! Hin fullkomna Valentínusardags eða Konudagsgjöf - eða bara gjöf fyrir þig - frá þér! Boxið inniheldur vinsælasta varagloss landsins - Lip Protector frá Clarins í ljósum lit sem hentar öllum. Einnig er að finna í boxinu konfekt frá Henry Thor, Nailberry naglalakk í litnum Candy floss og Love súkkulaðilakkrís frá Johan Bülow Gjöfin kemur í fallegri gjafaöskju með blómamynstri.
KONUBOXIÐ INNIHELDUR:
- Lip Perfector frá Clarins í lit 01
- Konfekt frá Henry Thor - 6 stk saltkaramellu
- Naglalakk frá Nailberry í litnum Candy floss
- Love Lakkrís frá Johan Bülow
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu blómamynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega