Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12

KÓSÝBOXIÐ

KÓSÝBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem vilja gera vel við sig. Boxið inniheldur, maska, konfekt, kerti, súkkulaðisápu og þvottastykki. Allt til þess að eiga fullkomið kósý kvöld. Frábær tækifærisgjöf, afmælisgjöf eða þakklætisgjöf. 

 ATH. Bubble sheet maskinn er uppseldur og inniheldur boxið því Erborian BB shot maska. 

KÓSÝBOXIРINNIHELDUR: 

- Súkkulaðiskrúbbsápu frá Verandi x Omnom 80gr. (Nánar)

- Erborian BB Shot maska (Nánar)

- Saltkaramellu konfekt frá Henry Þór 6 bitar (Nánar)

- Þvottastykki frá Zone 

- Ilmkerti Nordic Pine frá Meraki (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).