Veglegasta Leður minnisbókin frá Paper Republic. 48 bls. plain minnisbók fylgir með þannig þú getur strax byrjað að nota hana! Kemur í fallegri gjafaöskju.
Minnisbókin er lífstíðareign. Leðrið verður fallegra með aldrinum og þú getur alltaf skipt um pappírs-minnisbækur inní henni þegar þú klárar blaðsíðurnar.
Búin til úr premium ítölsku leðri og unnin á vinnustofu Paper Republic í Vín. Bókin er með nokkur hólf sem geyma það allra mikilvægasta. Vegabréf, penna, bursta, miða, síma, minnismiða, pening og kort.
Hægt að vera með tvær áfyllanlegar minnisbækur í henni. Þessi bók hentar fyrir hvern sem er og hefur pláss fyrir allt sem þú þarft. 3 stærðir
a6: Litur Cognac
a5:Litur Chestnut
a4:Litur Cognac




















