Silkimjúkt, þroskað og þurrt rauðvín frá Saint-Chinian í Suður-Frakklandi, uppskera árið 2020. GSM er búið til úr Grenache, Syrah, Mourvèdre og Carignan.
Vandað og gott áfengislaust rauðvín frá Oddbird.
Um Oddbird
Oddbird er einn fremsti framleiðandi áfengislausra vína í Evrópu. Vínin eru unnin úr fyrsta flokks vínþrúgum frá metnaðarfullum vínframleiðundum. Áfengið er síðan fjarlægt með aðferð sem Oddbird hefur einkaleyfi á, sem gerir þeim kleift að halda í karakter þrúgunar án þess að bæta við sætu og gerviefnum.
Oddbird er stofnað af Moa Gürbüzer sem vann sem fjölskylduráðgjafi í yfir tvo áratugi og sá neikvæðar afleiðingar áfengis á fjölskyldur í starfi sínu og ákvað að taka málin í sínar hendar og búa til frábær áfengislaus vín. Moa og fyrirtækið hennar Oddbird er með metnaðarfullt markmið. Frá 2013 hafa þau unnið að því markmiði að þegar þú pantar þér vín eða kokteil verði spurningin; með eða án áfengi?