Falleg Moka kanna. 3 bolla. Virkar fyrir allar tegundir helluborða / Induction / Span
Moka Prestige Induction* er fullkomin lausn ef þú vilt útbúa kaffið þitt á hvernig hellu sem er. Vatnstankurinn er úr marglaga efni. Það þýðir að ytra byrðið er úr ryðfríu stáli svo spantæknin virki rétt. Að innan er matvælahæft ál sem tryggir hið fullkomna Moka-bragð.
Moka kannan hentar fullkomlega á spanhellu en má einnig nota á öðrum gerðum eldavéla. Útkoman er ávallt framúrskarandi – og ending Moka Prestige Induction mun koma þér skemmtilega á óvart. Þetta er fjárfesting til lífstíðar!
Þvoið fyrir fyrstu notkun. Þvoið aðeins með höndunum.












