Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

MÖMMU KIT BOXIÐ

MÖMMU KIT BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

....allar mömmur! Boxið inniheldur fallegar og nytsamlegar vörur fullkomnar fyrir mömmur sem þurfa smá tíma fyrir sjálfa sig. Boxið inniheldur litla minnisbók, Shower bombur með róandi ilmkjarnaolíum, Töst óáfengt freyðite, Omnom súkkulaði og lítið Meraki kerti. Frábær gjöf fyrir allar mömmur og æðisleg baby shower gjöf!


BOXIÐ INNIHELDUR:

- Done Parenting Today Shower bombur (Nánar)

- Litla minnisbók (val um 3 bækur) 

- Meraki kerti Sandalwood & Jasmine (Nánar)

- Töst lítil freyðite 

- Omnom Salted Toffee súkkulaði (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN:

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri.  

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).