Leita

MÖMMUBOXIÐ

MÖMMUBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR....

Allar heppnar mömmur! Hin fullkomna mæðradagsgjöf. Boxið inniheldur vinsælasta varagloss landsins - Lip Protector frá Clarins í ljósum lit sem hentar öllum. Einnig er að finna í boxinu MOM bolla frá Desing Letters og súkkulaðisápu frá Verandi/Omnom.

 

MÖMMUBOXIРINNIHELDUR: 

- Lip Perfector frá Clarins í lit 01

- MOM bolla frá Design Letters (Nánar)

- Súkkulaðisápa frá Verandi/Omnom (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og svart gjafabox. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).