Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Forpöntun

Owala FreeSip® Sway Vatnsbrúsi Sea Captain 30oz. - Forpöntun - kemur um miðjan okt.

Forpöntun - kemur um miðjan okt.

Owala FreeSip® Sway!

Þeir eru einstakir að því leiti að það er bæði hægt að drekka beint úr innbyggðu röri en einnig er hægt að hella uppí sig vatni beint úr flöskunni. Hann lekur ekki, opnast með því að ýta á takka og lokast með því að ýta lokinu aftur niður. Hann heldur vatninu köldu í margar klukkustundir og er með handfangi. Sem sagt - hinn fullkomni vatnsbrúsi!

  • Innbyggt rör
  • Stórt gat - hægt að drekka beint úr flöskunni
  • Lekur ekki - hægt að læsa honum.
  • Með handfangi
  • Opnast með takka
  • Lokast með ýta loki niður 
  • Ryðfrítt hágæðastál
  • Insulated - 3 laga. Heldur ísköldu í margar klukkustundir.
  • BPA, lead, and phthalate-free
  • Má setja lokið í uppþvottavél en mælum með að handþvo brúsann.

Litur:Sea Captain Dökk blár

Stærð:  0,887 L 

 

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.