Leita

PIZZAVEISLA

PIZZAVEISLA ER AKKÚRAT FYRIR...

....alla sem elska pizzu. Eru það ekki allir? Frábær tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða "af því bara" gjöf. Inniheldur nokkra nauðsynlega hluti til að búa til hina fullkomnu pizzu. Fallegt pizza-viðarbretti frá Holm og pizzahjól sem kemur í fallegum poka. Tómassósan, origano og chili kryddin frá Olifa hentar sérstaklega vel á pizzuna. Chilliolían og parmesan og basil saltið frá Nicholas Vahé gerir hverja pizzu aðeins betri. 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Viðarbretti frá Holm (Nánar)

- Pizzahjól frá Nicolas Vahé (Nánar)

- Basil Tómatsósu sem er frábær á pizzuna frá Olifa 

- Chilli Ólífuolíu frá Nicolas Vahé (Nánar)

- Salt með parmesan og basil (Nánar)

- Origano krydd frá Olifa  (Nánar)

- Chili krydd frá Olifa (Nánar) 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og í svart fallegt gjafabox. Brettið er bundið utan um gjafaboxið með fallegum borða.

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).