Leita

PORTA BOXIÐ

PORTA BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

...alla fagurkera. Boxið inniheldur vinsæla PORTA lampann frá Normann Copenhagen. Lampinn er þráðlaus og með 3 birtustillingar. Hægt að velja um svartan eða ljósgrán. Boxið inniheldur einnig stórt kerti (Val um SKOG frá Skandinavisk eða Gleðileg jól frá URÐ), saltkaramellukonfekt frá Henry Thor og Lakkrís D frá Johan Bülow. Veglegt og fallegt gjafabox sem mun slá í gegn. 


BOXIÐ INNIHELDUR

- PORTA lampa frá Normann Copenhagen. Þráðlaus lampi með 3 birtustillingar. Svartur: (Nánar) Ljósgrár: (Nánar)

- SKOG ilmkerti stórt frá Skandinavisk (Nánar)

- Súkkulaðihúðaður lakkrís frá Johan Bülow (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og svart gjafabox með fallegu mynstri og borða yfir. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).