VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
9.780 kr.
PYROPET BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR....
.... alla fagurkera og sælkera! Fallegt box sem inniheldur kertið KISU - sem hönnuð er af Þórunni Árnadóttur. Boxið inniheldur einnig dásamlegt konfekt frá Henry Thor Chocolate Art og Meraki sheet maska.
BOXIÐ INNIHELDUR
- Pyropet kerti Kisa burgundy (Nánar)
- 6 bitar. Konfek frá Henry Thor Chocolate art (Nánar)
- Meraki maska
*ATH. Boxið inniheldur KISU í litnum Burgundy ekki bleika - sjá myndir.
*ATH bubble sheet maskinn er uppseldur og fylgir boxinu því Meraki maski - sjá mynd
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega