Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

RAUÐA BOXIÐ

RAUÐA BOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem njóta þess að drekka gott rauðvín úr fallegasta rauðvínsglasinu. Boxið inniheldur 2 stk. falleg Iittala Essence rauðvínsglös og salt/caramel lakkrís frá Johan Bülow. Baron de Ley rauðvínsflaska fylgir boxinu. Frábær tækifærisgjöf. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Essence rauðvínsglös 2 stk. frá Iittala (Nánar)

- Lakkrís D  Salt og caramel 125 gr Johan Bülow (Nánar)

- Baron de Ley rauðvín fylgir boxinu.

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).