Leita

Sambó Mokka

Kaffi og súkkulaði er hin fullkomna blanda og gerir lakkrís blönduna ennþá betri! Einstakt bragð af belgísku súkkulaði, brazilísku kaffi og lakkrís.

Innihaldslýsing:

IS-Mjólkursúkkulaði * (68%) með lakkrísbitum (28%) kaffihúðað Sykur, Kakósmjör, Kakómassi, Hveiti , Ný mjólk urduft , Undanrennuduft ( úr mjólk ), Kaffiduft, Invert Sykur, Vatn, Glúkósasíróp, Lakkrísrót, Salt, Treacle Síróp, Fullhert Jurtafeiti (Pálmakjarna), Ammóníumkóríð, Litarefni (E153), Ýruefni (Repjulesitín,E442), Anisolía, Bragðefni, Bindiefni (E414), Vanillin. * Inniheldur kakóþurrefni að lágmarki 39%.