Leita

Akkúrat

SNIÐUGA BOXIÐ

SNIÐUGA BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

....alla sem halda heimili. Boxið inniheldur uppþvottalög frá Meraki sem ilmar ekki bara dásamlega heldur er einnig einstaklega smekklega útlítandi og fallegan uppþvottabursta úr bambus með viðarhandfangi. Sniðug tækifærisgjöf eða innflutningsgjöf sem hentar öllum - enda þurfa allir einhvern tímann að vaska upp. Af hverju ekki að gera það með stíl!

 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Uppþvottalögur Blossom breeze frá Meraki (Nánar)

- Uppþvottabursti úr bambus með viðarhandfangi frá Meraki (Nánar) 

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).