Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Stormur ilmkerti

Stormur ilmkerti frá Urð.

Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.

Tonka baunir / Fíkjuviður
Sandelviður / Jasmín
Marrókóskur sedrusviður / Tóbak / Moskus

Ilmkertin frá URÐ innihalda blöndu af soja og bývaxi með kveik úr 100% bómullarþræði. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað á Íslandi en framleidd í Frakklandi. Brennslutími er 40-45 klst.

Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur.

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.