Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

The Margarita Cocktail Kit

Skemmtilegt kokteilsett. Búðu til hina fullkomnu Margaritu. Í settinu er að finna hráefni til þess að búa til 2 frábæra kokteila. BYOB eða gerðu geggjaðan Mocktail. 

Gert með hágæða hráefnum og inniheldur uppskrift, barskeið, mæliglas, margarita mix, salt fyrir glasið og glasamottur.

Fullkomin gjöf fyrir samstarfsmenn, steggja eða gæsagjöf, jólagjöf eða fyrir alla þá sem hafa áhuga á kokteilagerð.