Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Varasalvi með Lit Farrah

Frábær varasalvi frá Poppy & Pout með lit, sem hefur slegið í gegn út um allan heim. Í 2 ár í röð hafa vörurnar frá Poppy & Pout lent á Oprah´s Favorite Things listanum!  

Litur: Farrah Fallegur náttúrulegur ljósbleikur

Bragð: Sweet Mint

Ólíkt öðrum varalitum eða glossum er litaði varasalvinn alveg náttúrulegur og rakagefandi og þurrkar því ekki varirnar. 

Dásamlegir umhverfisvænir varasalvar gerðir úr 100% náttúrulegum hráefnum. Sæt en mild ávaxtalykt sem erfitt er að standast. Umbúðirnar eru úr pappa sem auðvelt er að endurvinna.

 

Varasalvarnir eru framleiddir í Idaho í Bandaríkjunum og innihalda fá en góð náttúrleg hráefni. Cruelty Free. 

Innihald:

  • Ethically Sourced Beeswax
  • Organic Coconut Oil
  • Sunflower Oil
  • Essential Oil/Natural Flavor Oil
  • A drop of Vitamin E

 

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.