Varaskrúbbur frá Poppy & Pout. Í 2 ár í röð hafa vörurnar frá Poppy & Pout lent á Oprah´s Favorite Things listanum!
Varaskrúbburinn fjarlægir dauðar húðfrumur af vörunum og skilur þær eftir mjúkar og fínar. Frábær fyrir þurrar varir.
Skrúbburinn er búinn til úr 100% náttúrulegum hráefnum og eru cruelty free. Sæt en mild ávaxtalykt sem erfitt er að standast.
Tegund: Pomangranate Peach
Innihald:
- Sugar
- Ethically Sourced Beeswax
- Organic Coconut Oil
- Sunflower Oil
- Essential Oil/Natural Flavor Oil
- A drop of Vitamin E