Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Baðsoak

Dásamlegt baðsoak sem endurnærir líkama og sál. Ilmar af lavender og kóríander og er stútfullt af olíum sem mýkja húðina. 

Verandi endurnýtir hráefni sem að öðrum kosti væri hent. Í þessu baðsoaki er endurunnið bygg og krækiberja hýði. Byggið fellur til við byggframleiðslu en þegar byggið er skorið verður til örfínt duft sem er stútfullt af virkum efnum og mýkir húðina. Krækiberjahýðið fellur til við sultuframleiðslu. Það er bæði náttúrulegt litarefni en einnig fullt af andoxunarefnum sem eru dásamleg fyrir húðina. 

230 gr.