Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Vík Polartec® Power Stretch® Pro™ hanskar

Þunnir og þægilegir hanskar úr Polartec® Power Stretch® Pro™ flísefni. Hanskarnir geta verið notaðir einir og sér en fyrir mikinn kulda og krefjandi aðstæður eru þeir einnig góðir undir aðra hanska eða lúffur. Polartec® Power Stretch® Pro™ efnið teygist á fjóra vegu, þornar fljótt auk þess sem það andar vel. Ytra byrði hanskana er nylon sem gerir þá endingargóða og innra byrði er úr mjúku flís.

Ytra lag - Aðal: 53% polyester, 38% nylon, 9% spandex | Polartec® Power Stretch® Pro™

Hentar fyrir: Hlaup, Hjólreiðar, Göngur, Dagsdaglega notkun