Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

INGA ELÍN BOXIÐ

INGA ELÍN BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

....alla sem elska kaffi og fallegt íslenskt handverk. Eru það ekki allir? Frábær tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða "af því bara" gjöf. Boxið inniheldur vinsæla "veltibollann" frá listakonunni Ingu Elínu. Bollinn er einstaklega þægilegur í hendi, sterkur og þolir uppþvottavél. Boxið inniheldur einnig mokka kúlur frá Sambó. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Veltibolli frá Ingu Elínu. Hægt að velja um 7 mismunandi týpur.

- Mokka kúlur frá Sambó (Nánar

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).